21 En þeir þögðu og svöruðu honum ekki einu orði því að konungurinn hafði sagt: „Þið skuluð ekki svara honum.“+ 22 Eljakím Hilkíason hallarráðsmaður, Sebna+ ritari og Jóak Asafsson ríkisritari fóru síðan til Hiskía í rifnum fötum og sögðu honum hvað yfirdrykkjarþjónninn hafði sagt.