-
Jósúabók 24:24, 25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Fólkið svaraði Jósúa: „Við ætlum að þjóna Jehóva Guði okkar og hlýða honum!“
25 Jósúa gerði sáttmála við fólkið þann dag í Síkem og setti því þetta sem lög og ákvæði.
-
-
2. Kroníkubók 34:31, 32Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
31 Konungurinn stóð á sínum stað og gerði sáttmála*+ frammi fyrir Jehóva um að fylgja Jehóva og halda boðorð hans, fyrirmæli og lög af öllu hjarta og allri sál.*+ Hann lofaði að framfylgja því sem kveðið var á um í sáttmálanum sem var skráður í þessari bók.+ 32 Auk þess lét hann alla sem voru í Jerúsalem og Benjamín gangast undir sáttmálann. Og íbúar Jerúsalem lifðu í samræmi við sáttmála Guðs, Guðs forfeðra sinna.+
-