-
1. Konungabók 7:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Hann steypti einnig tvö súlnahöfuð úr kopar til að setja ofan á súlurnar. Hvort þeirra var fimm álnir á hæð.
-
-
1. Konungabók 7:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Þessi hluti höfðanna á hvorri súlu var ofan á bungunni þar sem netið var. Granateplin voru 200 talsins í röðum umhverfis hvort súlnahöfuð.+
-
-
Jeremía 52:21–23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Súlurnar voru 18 álnir* á hæð og 12 álna mælisnúru þurfti til að ná utan um hvora þeirra.+ Þær voru fjórar fingurbreiddir* á þykkt og holar að innan. 22 Súlnahöfuðin voru úr kopar. Þau voru fimm álnir á hæð+ og netin og granateplin allt í kringum þau voru úr kopar. Súlurnar tvær voru alveg eins, og það voru granateplin líka. 23 Granateplin sem sneru út á við voru 96 talsins. Alls voru 100 granatepli á netinu hringinn í kring.+
-