-
Jeremía 41:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
41 Í sjöunda mánuðinum kom Ísmael,+ sonur Netanja Elísamasonar, sem var af konungsættinni og einn af forystumönnum konungs, til Gedalja Ahíkamssonar í Mispa ásamt tíu mönnum.+ Meðan þeir borðuðu saman í Mispa 2 stóð Ísmael Netanjason upp og mennirnir tíu sem voru með honum og hjuggu Gedalja, son Ahíkams Safanssonar, með sverði. Þannig drap hann manninn sem Babýlonarkonungur hafði sett yfir landið.
-