-
Dómarabókin 16:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Filistearnir gripu hann og stungu úr honum augun. Síðan fóru þeir með hann niður til Gasa, hlekkjuðu hann með tvennum koparfjötrum og hann var látinn mala korn í fangelsinu.
-
-
Dómarabókin 16:23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 Dag einn söfnuðust höfðingjar Filistea saman til að færa Dagón+ guði sínum mikla fórn og fagna. „Guð okkar hefur gefið okkur óvininn Samson á vald!“ sögðu þeir.
-