-
1. Samúelsbók 31:8–10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Daginn eftir, þegar Filistear komu til að ræna þá sem höfðu fallið, fundu þeir lík Sáls og sona hans þriggja á Gilbóafjalli.+ 9 Þeir hjuggu af honum höfuðið og klæddu hann úr herklæðunum.* Síðan sendu þeir menn um allt land Filistea til að flytja fréttirnar+ í húsum* skurðgoða sinna+ og bera þær út meðal fólksins. 10 Þeir lögðu herklæði hans í hof Astarte og festu lík hans á borgarmúrinn í Bet San.+
-