41 Hjá þeim voru Heman og Jedútún+ og hinir mennirnir sem höfðu verið valdir til að þakka Jehóva+ því að „tryggur kærleikur hans varir að eilífu“.+ 42 Heman+ og Jedútún voru með þeim til að lofa hinn sanna Guð með lúðrum, málmgjöllum og öðrum hljóðfærum, og synir Jedútúns+ voru við hliðið.