1. Kroníkubók 15:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Því næst skipaði Davíð leiðtogum Levítanna að segja bræðrum þeirra, söngvurunum, að taka sér stöðu. Þeir áttu að syngja fagnandi og leika undir á hljóðfæri sín: hörpur+ og önnur strengjahljóðfæri og málmgjöll.+
16 Því næst skipaði Davíð leiðtogum Levítanna að segja bræðrum þeirra, söngvurunum, að taka sér stöðu. Þeir áttu að syngja fagnandi og leika undir á hljóðfæri sín: hörpur+ og önnur strengjahljóðfæri og málmgjöll.+