42 Drottningin í suðri verður reist upp í dóminum ásamt þessari kynslóð og dæmir hana seka því að hún kom frá endimörkum jarðar til að hlusta á visku Salómons.+ En hér er meira en Salómon.+
31 Drottningin í suðri+ verður reist upp í dóminum ásamt fólki af þessari kynslóð og sakfellir það því að hún kom frá endimörkum jarðar til að hlusta á visku Salómons. En hér er meira en Salómon.+