-
2. Kroníkubók 16:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 En Asa sármóðgaðist og lét varpa sjáandanum í fangelsi* af því að hann var svo reiður út í hann. Um svipað leyti fór hann að beita ýmsa af þjóðinni hörku.
-
-
2. Kroníkubók 18:25, 26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Ísraelskonungur sagði þá: „Takið Míkaja og farið með hann til Amons borgarstjóra og Jóasar konungssonar. 26 Segið við þá: ‚Konungur skipar svo fyrir: „Varpið þessum manni í fangelsi.+ Gefið honum brauð og vatn af skornum skammti þar til ég kem aftur heill á húfi.“‘“
-