-
Esrabók 3:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Á öðru árinu eftir komuna til húss hins sanna Guðs í Jerúsalem, í öðrum mánuðinum, hófust þeir Serúbabel Sealtíelsson og Jesúa Jósadaksson handa ásamt bræðrum sínum, prestunum og Levítunum, og öllum sem höfðu komið til Jerúsalem úr útlegðinni.+ Þeir fólu Levítunum, 20 ára og eldri, að hafa umsjón með vinnunni við hús Jehóva.
-