-
Esrabók 4:23, 24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 Þegar afritið af bréfi Artaxerxesar konungs hafði verið lesið fyrir Rehúm, Simsaí ritara og félaga þeirra fóru þeir tafarlaust til Gyðinganna í Jerúsalem og neyddu þá með valdi til að hætta að vinna. 24 Þar með stöðvaðist vinnan við hús Guðs í Jerúsalem og lá niðri fram á annað stjórnarár Daríusar Persakonungs.+
-