-
1. Kroníkubók 29:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Fólkið gladdist yfir að gefa þessar sjálfviljagjafir því að það gaf Jehóva þær af heilu hjarta.+ Davíð konungur var líka yfir sig glaður.
-
-
Esrabók 7:14–16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þú ert sendur af konungi og ráðgjöfum hans sjö til að kanna hvort lögum Guðs þíns, sem þú hefur undir höndum, sé fylgt í Júda og Jerúsalem. 15 Þú skalt taka með þér silfrið og gullið sem konungur og ráðgjafar hans hafa af fúsum og frjálsum vilja gefið Guði Ísraels sem á sér aðsetur í Jerúsalem. 16 Taktu einnig með þér allt silfrið og gullið sem þú færð í skattlandinu Babýlon og eins sjálfviljagjafirnar sem þjóðin og prestarnir gefa til húss Guðs síns í Jerúsalem.+
-