-
Esrabók 2:55–58Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
55 Afkomendur þjóna Salómons voru: afkomendur Sótaí, afkomendur Sóferets, afkomendur Perúda,+ 56 afkomendur Jaala, afkomendur Darkóns, afkomendur Giddels, 57 afkomendur Sefatja, afkomendur Hattils, afkomendur Pókerets Hassebaíms, afkomendur Ami.
58 Alls voru musterisþjónarnir* og afkomendur þjóna Salómons 392.
-