-
Sálmur 126:1–3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
126 Þegar Jehóva leiddi fangana aftur heim til Síonar+
var eins og okkur dreymdi.
2 Þá fylltist munnur okkar hlátri
og tungan hrópaði af gleði.+
Menn sögðu meðal þjóðanna:
„Það er stórkostlegt sem Jehóva hefur gert fyrir þá.“+
3 Það er stórkostlegt sem Jehóva hefur gert fyrir okkur+
og við erum himinlifandi.
-