33 Synir ykkar verða fjárhirðar í óbyggðunum í 40 ár+ og þeir munu taka afleiðingunum af ótrúmennsku* ykkar þar til sá síðasti ykkar hnígur niður dauður í óbyggðunum.+
7 því að Jehóva Guð ykkar hefur blessað ykkur í öllu sem þið hafið gert. Hann hefur haft auga með ykkur á göngunni um þessar miklu óbyggðir. Jehóva Guð ykkar hefur verið með ykkur þessi 40 ár og ykkur hefur ekki skort neitt.“‘+