Dómarabókin 4:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Eftir að Ehúð var dáinn gerðu Ísraelsmenn enn á ný það sem var illt í augum Jehóva.+ 2 Þá gaf Jehóva þá á vald Jabín konungi Kanaans+ sem ríkti í Hasór. Hershöfðingi hans var Sísera og hann bjó í Haróset+ þjóðanna.* Dómarabókin 6:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Ísraelsmenn gerðu aftur það sem var illt í augum Jehóva+ svo að Jehóva gaf þá í hendur Midíaníta í sjö ár.+
4 Eftir að Ehúð var dáinn gerðu Ísraelsmenn enn á ný það sem var illt í augum Jehóva.+ 2 Þá gaf Jehóva þá á vald Jabín konungi Kanaans+ sem ríkti í Hasór. Hershöfðingi hans var Sísera og hann bjó í Haróset+ þjóðanna.*
6 Ísraelsmenn gerðu aftur það sem var illt í augum Jehóva+ svo að Jehóva gaf þá í hendur Midíaníta í sjö ár.+