15 Sallún Kol Hóseson, höfðingi Mispahéraðs,+ gerði við Lindarhliðið.+ Hann reisti það, gerði á það þak og setti í það hurðir, lokur og slagbranda. Hann gerði líka við múrinn við Vatnsveitutjörnina+ hjá Konungsgarðinum+ allt að tröppunum+ sem liggja niður frá Davíðsborg.+