Prédikarinn 9:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þeir sem lifa vita að þeir munu deyja+ en hinir dánu vita ekki neitt+ og fá engin laun framar því að enginn man lengur eftir þeim.+ Prédikarinn 9:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Allt sem þú getur gert skaltu gera af öllu afli því að í gröfinni,* þangað sem þú ferð, er hvorki starfsemi, áform, þekking né viska.+
5 Þeir sem lifa vita að þeir munu deyja+ en hinir dánu vita ekki neitt+ og fá engin laun framar því að enginn man lengur eftir þeim.+
10 Allt sem þú getur gert skaltu gera af öllu afli því að í gröfinni,* þangað sem þú ferð, er hvorki starfsemi, áform, þekking né viska.+