-
1. Samúelsbók 1:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Hanna var í miklu uppnámi. Hún bað til Jehóva+ og hágrét.
-
-
2. Konungabók 4:27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Þegar hún kom til manns hins sanna Guðs á fjallinu greip hún um fætur hans.+ Þá kom Gehasí og vildi ýta henni frá. En maður hins sanna Guðs sagði: „Láttu hana vera því að hún er örvæntingarfull. En ég veit ekki hvers vegna því að Jehóva hefur haldið því leyndu fyrir mér.“
-