Jobsbók 2:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þrír kunningjar Jobs fréttu af allri þeirri ógæfu sem hann hafði orðið fyrir – þeir Elífas+ Temaníti, Bildad+ Súaíti+ og Sófar+ Naamaíti. Þeir komu hver úr sinni átt og ákváðu að fara saman til Jobs til að sýna honum samúð og hughreysta hann.
11 Þrír kunningjar Jobs fréttu af allri þeirri ógæfu sem hann hafði orðið fyrir – þeir Elífas+ Temaníti, Bildad+ Súaíti+ og Sófar+ Naamaíti. Þeir komu hver úr sinni átt og ákváðu að fara saman til Jobs til að sýna honum samúð og hughreysta hann.