Sálmur 20:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Jehóva svari þér á degi neyðarinnar,nafn Guðs Jakobs verndi þig.+ Sálmur 79:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hjálpaðu okkur, Guð frelsari okkar,+vegna þíns dýrlega nafns. Bjargaðu okkur og fyrirgefðu* syndir okkar sökum nafns þíns.+ Orðskviðirnir 18:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Nafn Jehóva er sterkur turn,+hinn réttláti hleypur þangað og hlýtur vernd.*+
9 Hjálpaðu okkur, Guð frelsari okkar,+vegna þíns dýrlega nafns. Bjargaðu okkur og fyrirgefðu* syndir okkar sökum nafns þíns.+