Sálmur 40:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Taktu ekki miskunn þína frá mér, Jehóva,megi tryggur kærleikur þinn og sannleikur stöðugt vernda mig.+ Sálmur 61:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Hann mun sitja í hásæti frammi fyrir Guði að eilífu,+verndaðu hann með tryggum kærleika og trúfesti.+
11 Taktu ekki miskunn þína frá mér, Jehóva,megi tryggur kærleikur þinn og sannleikur stöðugt vernda mig.+
7 Hann mun sitja í hásæti frammi fyrir Guði að eilífu,+verndaðu hann með tryggum kærleika og trúfesti.+