42 „Öðrum bjargaði hann en sjálfum sér getur hann ekki bjargað! Hann er konungur Ísraels.+ Nú ætti hann að koma niður af kvalastaurnum* og þá skulum við trúa á hann. 43 Hann treystir á Guð. Nú ætti Guð að bjarga honum ef honum er annt um hann.+ Sagði hann ekki: ‚Ég er sonur Guðs‘?“+