1. Samúelsbók 2:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Enginn er heilagur sem Jehóva,enginn er sem þú+og enginn klettur er sem Guð okkar.+ Jesaja 6:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þeir kölluðu hver til annars: „Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva hersveitanna.+ Öll jörðin er full af dýrð hans.“
3 Þeir kölluðu hver til annars: „Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva hersveitanna.+ Öll jörðin er full af dýrð hans.“