Jesaja 44:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Þeir sem höggva út líkneski eru ekki neittog elskaðar styttur þeirra eru einskis nýtar.+ Þær geta ekki borið vitni því að þær sjá ekkert og vita ekki neitt.+ Þeir sem gerðu þær verða sér til skammar.+
9 Þeir sem höggva út líkneski eru ekki neittog elskaðar styttur þeirra eru einskis nýtar.+ Þær geta ekki borið vitni því að þær sjá ekkert og vita ekki neitt.+ Þeir sem gerðu þær verða sér til skammar.+