1. Kroníkubók 15:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Allir Ísraelsmenn fluttu sáttmálsörk Jehóva upp eftir með fagnaðarópum.+ Þeir blésu í horn og lúðra,+ létu málmgjöllin hljóma og léku hátt og snjallt á hörpur og önnur strengjahljóðfæri.+
28 Allir Ísraelsmenn fluttu sáttmálsörk Jehóva upp eftir með fagnaðarópum.+ Þeir blésu í horn og lúðra,+ létu málmgjöllin hljóma og léku hátt og snjallt á hörpur og önnur strengjahljóðfæri.+