Sálmur 31:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Allir andstæðingar mínir smána mig,+ekki síst nágrannar mínir. Kunningja mína hryllir við mér,þeir flýja þegar þeir sjá mig úti á götu.+ Jesaja 53:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Hann var fyrirlitinn og menn forðuðust hann,+hann var kunnugur sársauka og sjúkdómum. Það var eins og andlit hans væri okkur hulið.* Hann var fyrirlitinn og við mátum hann einskis.+
11 Allir andstæðingar mínir smána mig,+ekki síst nágrannar mínir. Kunningja mína hryllir við mér,þeir flýja þegar þeir sjá mig úti á götu.+
3 Hann var fyrirlitinn og menn forðuðust hann,+hann var kunnugur sársauka og sjúkdómum. Það var eins og andlit hans væri okkur hulið.* Hann var fyrirlitinn og við mátum hann einskis.+