-
Matteus 27:35Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
35 Eftir að hafa staurfest hann skiptu þeir fötum hans á milli sín með hlutkesti+
-
-
Jóhannes 20:25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Hinir lærisveinarnir sögðu honum: „Við höfum séð Drottin!“ En hann svaraði: „Ef ég sé ekki naglaförin á höndum hans og sting fingrinum í þau og sting hendinni í síðu hans+ mun ég aldrei trúa því.“
-