1. Samúelsbók 3:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Enn hafði ekki slokknað á lampa Guðs+ og Samúel svaf í musteri Jehóva*+ þar sem örk Guðs var. 1. Kroníkubók 16:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Örk hins sanna Guðs var nú borin inn og henni komið fyrir í tjaldinu sem Davíð hafði slegið upp fyrir hana,+ og færðar voru brennifórnir og samneytisfórnir frammi fyrir hinum sanna Guði.+ Sálmur 26:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Jehóva, ég elska húsið þar sem þú býrð,+staðinn þar sem dýrð þín er.+
16 Örk hins sanna Guðs var nú borin inn og henni komið fyrir í tjaldinu sem Davíð hafði slegið upp fyrir hana,+ og færðar voru brennifórnir og samneytisfórnir frammi fyrir hinum sanna Guði.+