Sálmur 37:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 En hinir auðmjúku erfa jörðina+og gleðjast yfir miklum friði.+ Sálmur 138:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þótt Jehóva sé hár tekur hann eftir hinum auðmjúka+en hinn hrokafulla þekkir hann aðeins í fjarska.+ Jesaja 57:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þetta segir hinn hái og upphafnisem lifir að eilífu+ og ber heilagt nafn:+ „Ég bý á háum og heilögum stað+en einnig hjá þeim sem eru niðurbrotnir og auðmjúkir. Ég gef hinum auðmjúku nýjan kraftog lífga hjörtu hinna niðurbrotnu.+ Jakobsbréfið 4:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 En einstök góðvild Guðs er henni yfirsterkari. Þess vegna segir: „Guð stendur gegn hrokafullum+ en sýnir auðmjúkum einstaka góðvild.“+
6 Þótt Jehóva sé hár tekur hann eftir hinum auðmjúka+en hinn hrokafulla þekkir hann aðeins í fjarska.+
15 Þetta segir hinn hái og upphafnisem lifir að eilífu+ og ber heilagt nafn:+ „Ég bý á háum og heilögum stað+en einnig hjá þeim sem eru niðurbrotnir og auðmjúkir. Ég gef hinum auðmjúku nýjan kraftog lífga hjörtu hinna niðurbrotnu.+
6 En einstök góðvild Guðs er henni yfirsterkari. Þess vegna segir: „Guð stendur gegn hrokafullum+ en sýnir auðmjúkum einstaka góðvild.“+