1. Mósebók 39:19, 20 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þegar húsbóndi hans heyrði konu sína segja frá því hvernig þjónn hans hefði komið fram við hana varð hann ævareiður. 20 Hann lét handtaka Jósef og setja hann í fangelsi þar sem fangar konungs voru vistaðir, og þar var hann látinn dúsa.+
19 Þegar húsbóndi hans heyrði konu sína segja frá því hvernig þjónn hans hefði komið fram við hana varð hann ævareiður. 20 Hann lét handtaka Jósef og setja hann í fangelsi þar sem fangar konungs voru vistaðir, og þar var hann látinn dúsa.+