3 Ísrael elskaði Jósef meira en alla hina syni sína+ þar sem hann eignaðist hann í elli sinni. Hann lét gera handa honum fallegan síðkyrtil. 4 Þegar bræður hans sáu að faðir þeirra elskaði hann meira en þá fóru þeir að hata hann og gátu ekki talað vingjarnlega við hann.