Orðskviðirnir 3:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Rífstu ekki við neinn að ástæðulausu+ef hann hefur ekki gert þér neitt illt.+ Orðskviðirnir 16:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Friðarspillir* kveikir illindi+og rógberi veldur vinslitum.+ Orðskviðirnir 17:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Að kveikja deilu er eins og að opna flóðgátt.* Forðaðu þér áður en rifrildið brýst út.+