Ljóðaljóðin 4:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 „Þú ert falleg, ástin mín! Þú ert falleg. Augu þín eru eins og dúfuaugu undir blæjunni. Hár þitt er eins og geitahjörðsem streymir niður Gíleaðfjöll.+ Ljóðaljóðin 5:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Ég sef en hjarta mitt vakir.+ Ég heyri að vinur minn bankar! ‚Opnaðu fyrir mér, systir mín, ástin mín,dúfan mín lýtalausa! Höfuð mitt er vott af dögginni,hárlokkarnir af dropum næturinnar.‘+
4 „Þú ert falleg, ástin mín! Þú ert falleg. Augu þín eru eins og dúfuaugu undir blæjunni. Hár þitt er eins og geitahjörðsem streymir niður Gíleaðfjöll.+
2 „Ég sef en hjarta mitt vakir.+ Ég heyri að vinur minn bankar! ‚Opnaðu fyrir mér, systir mín, ástin mín,dúfan mín lýtalausa! Höfuð mitt er vott af dögginni,hárlokkarnir af dropum næturinnar.‘+