1. Mósebók 21:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 En Abraham gróðursetti tamarisktré í Beerseba og þar ákallaði hann nafn Jehóva,+ hins eilífa Guðs.+ Sálmur 90:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Þú varst til áður en fjöllin fæddustog þú skapaðir* jörðina og frjósamt landið.+ Frá eilífð til eilífðar ert þú Guð.+ Jeremía 10:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 En Jehóva er hinn sanni Guð. Hann er lifandi Guð+ og eilífur konungur.+ Jörðin nötrar undan reiði hans+og engin þjóð stenst heift hans. 1. Tímóteusarbréf 1:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Konungi eilífðarinnar,+ hinum óforgengilega,*+ ósýnilega+ og eina Guði,+ sé heiður og dýrð um alla eilífð. Amen.
33 En Abraham gróðursetti tamarisktré í Beerseba og þar ákallaði hann nafn Jehóva,+ hins eilífa Guðs.+
2 Þú varst til áður en fjöllin fæddustog þú skapaðir* jörðina og frjósamt landið.+ Frá eilífð til eilífðar ert þú Guð.+
10 En Jehóva er hinn sanni Guð. Hann er lifandi Guð+ og eilífur konungur.+ Jörðin nötrar undan reiði hans+og engin þjóð stenst heift hans.
17 Konungi eilífðarinnar,+ hinum óforgengilega,*+ ósýnilega+ og eina Guði,+ sé heiður og dýrð um alla eilífð. Amen.