2 Hann segir: „Á tíma velvildar bænheyrði ég þig og á degi frelsunar hjálpaði ég þér.“+ Nú er þessi sérstaki velvildartími. Nú er dagur frelsunarinnar.
7 Meðan Kristur var á jörð bar hann fram innilegar bænir og beiðnir með áköllum og tárum+ fyrir hann sem var fær um að bjarga honum frá dauða og hann var bænheyrður vegna guðsótta síns.