Jesaja 43:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Vertu ekki hræddur því að ég er með þér.+ Ég kem með afkomendur þína úr austriog safna ykkur saman úr vestri.+ Jeremía 31:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 ‚Þú getur horft vonglöð til framtíðar,‘+ segir Jehóva. ‚Synir þínir snúa aftur til lands síns.‘“+
5 Vertu ekki hræddur því að ég er með þér.+ Ég kem með afkomendur þína úr austriog safna ykkur saman úr vestri.+