Sálmur 137:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Dóttir Babýlonar, þér verður bráðum tortímt.+ Sá sem fer með þig eins og þú fórst með okkurgetur verið ánægður.+ Jeremía 51:37 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 Babýlon verður að grjóthrúgu,+bæli sjakala,+að hryllilegum stað sem fólk hæðist* að. Enginn mun búa þar.+ Opinberunarbókin 18:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Hann hrópaði hárri röddu: „Hún er fallin! Babýlon hin mikla er fallin+ og er orðin dvalarstaður illra anda og bæli allra óhreinna anda* og óhreinna og andstyggilegra fugla.+
8 Dóttir Babýlonar, þér verður bráðum tortímt.+ Sá sem fer með þig eins og þú fórst með okkurgetur verið ánægður.+
37 Babýlon verður að grjóthrúgu,+bæli sjakala,+að hryllilegum stað sem fólk hæðist* að. Enginn mun búa þar.+
2 Hann hrópaði hárri röddu: „Hún er fallin! Babýlon hin mikla er fallin+ og er orðin dvalarstaður illra anda og bæli allra óhreinna anda* og óhreinna og andstyggilegra fugla.+