Opinberunarbókin 19:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Ég sá að himinninn var opinn og þar sá ég hvítan hest.+ Sá sem sat á honum kallast Trúr+ og Sannur+ og hann dæmir og berst með réttlæti.+ Opinberunarbókin 19:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Út af munni hans gengur langt og beitt sverð+ til að höggva þjóðirnar með og hann mun ríkja yfir þeim* með járnstaf.+ Hann treður vínpressu heiftarreiði Guðs hins almáttuga.+
11 Ég sá að himinninn var opinn og þar sá ég hvítan hest.+ Sá sem sat á honum kallast Trúr+ og Sannur+ og hann dæmir og berst með réttlæti.+
15 Út af munni hans gengur langt og beitt sverð+ til að höggva þjóðirnar með og hann mun ríkja yfir þeim* með járnstaf.+ Hann treður vínpressu heiftarreiði Guðs hins almáttuga.+