-
Jeremía 31:35–37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
35 Þetta segir Jehóva
sem skapaði sólina til að lýsa á daginn
og setti tunglinu og stjörnunum lög til að lýsa á nóttinni,
sem æsir upp hafið og lætur öldurnar drynja,
já, hann sem ber nafnið Jehóva hersveitanna:+
36 „‚Ef þessi lögmál skyldu nokkurn tíma bregðast,‘ segir Jehóva,
‚aðeins þá myndu afkomendur Ísraels hætta að vera þjóð frammi fyrir mér um aldur og ævi.‘“+
37 Jehóva segir: „‚Ef hægt væri að mæla himininn og kanna undirstöður jarðar, aðeins þá gæti ég hafnað öllum afkomendum Ísraels vegna alls þess sem þeir hafa gert,‘ segir Jehóva.“+
-