-
2. Kroníkubók 34:20, 21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Síðan gaf hann Hilkía, Ahíkam+ Safanssyni, Abdón Míkasyni, Safan ritara og Asaja þjóni konungs þessi fyrirmæli: 21 „Farið og spyrjið Jehóva fyrir mig og fyrir þá sem eru eftir í Ísrael og Júda um það sem stendur í bókinni sem hefur fundist. Reiði Jehóva, sem verður úthellt yfir okkur, er mikil því að forfeður okkar gerðu ekki eins og Jehóva sagði og fylgdu ekki þeim fyrirmælum sem eru skráð í þessari bók.“+
-