-
Jeremía 1:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þá sagði Jehóva við mig:
„Úr norðri munu hörmungarnar brjótast fram
og hellast yfir alla íbúa landsins+
-
Jeremía 21:7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 ‚„Eftir það,“ segir Jehóva, „gef ég Sedekía Júdakonung, þjóna hans og íbúa þessarar borgar – þá sem lifa af drepsóttina, sverðið og hungursneyðina – í hendur Nebúkadnesars* Babýlonarkonungs, í hendur óvina þeirra og í hendur þeirra sem vilja drepa þá.+ Hann mun drepa þá með sverði og hvorki finna til með þeim, kenna í brjósti um þá né sýna þeim nokkra miskunn.“‘+
-
-
-