Jeremía 36:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Jeremía kallaði þá á Barúk+ Neríason. Jeremía las honum fyrir öll þau orð sem Jehóva hafði talað til hans og Barúk skrifaði þau á bókrolluna.+ Jeremía 45:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 45 Þennan boðskap flutti Jeremía spámaður Barúk+ Neríasyni þegar hann skrifaði í bók öll þau orð sem Jeremía las honum fyrir+ á fjórða stjórnarári Jójakíms+ Jósíasonar Júdakonungs:
4 Jeremía kallaði þá á Barúk+ Neríason. Jeremía las honum fyrir öll þau orð sem Jehóva hafði talað til hans og Barúk skrifaði þau á bókrolluna.+
45 Þennan boðskap flutti Jeremía spámaður Barúk+ Neríasyni þegar hann skrifaði í bók öll þau orð sem Jeremía las honum fyrir+ á fjórða stjórnarári Jójakíms+ Jósíasonar Júdakonungs: