-
Jeremía 9:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Ég græt og kveina yfir fjöllunum
og syng sorgarljóð vegna beitilandanna í óbyggðunum
því að þau eru sviðin og enginn fer þar um
og menn heyra ekki lengur í búfénu.
Fuglar himins og villidýrin eru flúin, þau eru á bak og burt.+
-