-
Jeremía 4:31Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
31 Ég heyri hljóð eins og í sárþjáðri konu,
stunur eins og í konu sem er að fæða sitt fyrsta barn.
Þetta er dóttirin Síon sem berst við að ná andanum.
Hún fórnar höndum+ og segir:
„Það er úti um mig, morðingjarnir hafa gert mig örmagna!“
-