-
5. Mósebók 8:12–14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Þegar þú borðar þig saddan, reisir falleg hús og kemur þér fyrir,+ 13 þegar nautgripum þínum og sauðfé fjölgar, þú safnar silfri og gulli og þú hefur meira en nóg af öllu 14 skaltu ekki ofmetnast í hjarta þér+ svo að þú gleymir Jehóva Guði þínum sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.+
-