5. Mósebók 32:37, 38 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 Þá mun hann spyrja: ‚Hvar eru guðir þeirra,+kletturinn þar sem þeir leituðu athvarfs,38 þeir sem átu fitu fórna* þeirraog drukku vín drykkjarfórna þeirra?+ Komi þeir nú og hjálpi ykkur,verði þeir athvarf ykkar. Jeremía 2:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Hvar eru nú guðir þínir sem þú gerðir þér?+ Þeir skulu koma þegar ógæfan dynur yfir og bjarga þér ef þeir getaþví að guðir þínir, Júda, eru orðnir jafn margir og borgir þínar.+
37 Þá mun hann spyrja: ‚Hvar eru guðir þeirra,+kletturinn þar sem þeir leituðu athvarfs,38 þeir sem átu fitu fórna* þeirraog drukku vín drykkjarfórna þeirra?+ Komi þeir nú og hjálpi ykkur,verði þeir athvarf ykkar.
28 Hvar eru nú guðir þínir sem þú gerðir þér?+ Þeir skulu koma þegar ógæfan dynur yfir og bjarga þér ef þeir getaþví að guðir þínir, Júda, eru orðnir jafn margir og borgir þínar.+