Daníel 9:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Jehóva, hlustaðu. Jehóva, fyrirgefðu okkur.+ Jehóva, veittu okkur athygli og láttu til þín taka! Frestaðu því ekki, Guð minn, sjálfs þín vegna því að borg þín og fólk þitt er kennt við nafn þitt.“+
19 Jehóva, hlustaðu. Jehóva, fyrirgefðu okkur.+ Jehóva, veittu okkur athygli og láttu til þín taka! Frestaðu því ekki, Guð minn, sjálfs þín vegna því að borg þín og fólk þitt er kennt við nafn þitt.“+