Jesaja 24:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Landið syrgir*+ og eyðist. Frjósamt landið visnar og skrælnar. Framámenn landsins veslast upp. Jóel 1:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Akrarnir eru eyðilagðir, moldin harmi slegin,+því að kornið er ónýtt, nýja vínið þornað upp og olían þrotin.+
10 Akrarnir eru eyðilagðir, moldin harmi slegin,+því að kornið er ónýtt, nýja vínið þornað upp og olían þrotin.+